Chia búðingur

Undirbúningur: 3-5 mín 

Fyrir 1

2 msk Chia fræ

3 msk Möndlumjöl eða haframjöl

Lítil lúka Rúsínur/ döðlur eða ½ epli

½ tsk Acai duft má sleppa

Smásalt, og smá vanilluduft ef vill

Hrísmjólk eða möndlumjólk látin fljóta vel yfir

Aðferð:

Látið standa í minnst 2-3 klst, hrært í annað slagið.

Mér finnst best að gera þennan kvöldið áður, og láta hann standa á bekknum til morguns.

Bætið við mjólkina daginn eftir, þartil búðingurinn er nægilega Þykkur/þunnur að ykkar mati.

Uppl:

Vissir þú að chia-fræ innihalda 600% meira Omega-3 en villtur Atlantshafslax, 100% trefjaríkari en All-Bran, inniheldur 100% meira kalíum en bananar, 1400% meira magnesíum en spergilkál, 500% meira kalk en í mjólk, 300% meira seleníum en í hörfræum, 200% meira járn en í spínat og 500% meira prótín heldur en nýrnabaunir?