Hefur þú fengið góð ráð, en ekki getað fylgt þeim eftir?

Hefur læknirinn þinn mælt með lífstíls breytingum sem þér finnst erfitt að fylgja eftir?

Hefur þig einhverntíma langað að breyta einhverju í lífi þínu, en ekki getað fylgt því eftir?

Sem Heilsumarkþjálfi hef ég víðtæka þekkingu og get veitt þér ráðgjöf og stuðning til að setja þér markmið að breyttum og bættum lífstíl svo þú getir öðlast heilbrigt og hamingjuríkt líf.

Sem þinn persónulegi þjálfi, mun ég taka vel á móti þér og hjálpa þér með ráðum og dáð að finna út hvaða breytingar eru nauðsinlegar fyrir þig til að ná settu marki.

Sérsniðin áætlun mun á róttækan hátt bæta heilsu þína og hamingju.

Saman munum við skoða ákveðnar hugmyndir og aðferðir sem hennta þér og líkama þínum og finna út þá aðferð sem þú þarft til að öðlast jafnvægi í lífi þínu.

Þitt persónulega prógram mun meðal annars hjálpa þér að ....

Setja þér viðráðanleg markmið sem auðvelt er fyrir þig að ná.

vinna að því að ná og viðhalda kjörþyngd þinni.

draga úr þörf þinni og löngun í óhollustu.

Auka orku þína og úthald

Líða vel í eigin líkama

Læra um nýjan og hollari mat, og hversu auðvelt það er að útbúa hann.

Bæta persónulegt samband þitt við aðra.

Öðlast sjálfstraust til að lifa því lífi sem þú villt lifa.

Prógrammið þitt inniheldur...

Tvö 50mín löng samtöl á mánuði. Augliti til auglitis eða í síma/Skipe.

Leiðbeiningar í matreiðslu á hollara fæði, heima eða í hóp. Og fyrirlestra um heilsu og lífstíl. (þegar við á).

Tillögur að matseðlum, bókum og öðru efni. Uppskriftir, matarprufur eða annað sem ég tel hennta fyrir þig.

Yfirferð á vikulegum matardagbókum, sé þess óskað.

Aðstoð við að finna út óþol á matartegundum og hvernig hægt er að útiloka óæskilegt fæði.

Stuðningur í formi tölvupóstsamskipta utan einkatíma.

Verkefni sem aðstoða þig við að ná þínum markmiðum.

Til að þú getir ákveðið hvort perónuleg heilsumarkþjálfun er eitthvað sem henntar þér. Kvet ég þig til að panta þér tíma, þar sem við munum fara yfir heilsufars sögu þína og skoða hvort ég geti stutt þig í að ná þínum markmiðum.

Hafðu samband bókaðu tíma strax í dag, með því að senda mér tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Mín nálgun:

Ég nota heildræna nálgun að heilbrigði og vellíðan, Sem þýðir að ég skoða alla þætti sem tengjast lífi þínu.

Leitarðu í mat vegna álags í vinnuni eða sambandinu?

Geturðu ekki stundað líkamsrækt vegna óreglulegs svefns eða ertu orkulítil/l?

Þegar við vinnum saman, munum við skoða alla þætti sem geta haft áhrif á heilsu þína í heild.

Nálgun mín byggist ekki á hitaeiningafjölda, kolvetnum, fitu, eða próteini. Það er ekki háð boðum eða bönnum um gott eða slæmt mataræði.

Ég hjálpa þér að öðlast heilsusamlegt og hamingjuríkt líf, því á þann hátt verður lífið skemmtilegt og gefandi.

Saman vinnum við að því að þú náir þínum markmiðum, t.d. við að ná kjörþyngd, ninnka löngun í óhollari mat, bæta svefnvenjur, og auka orku.

Með samvinnu okkar öðlast þú betri þekkingu á; hvaða matur og lífstíll henntar þér best og  hvernig þú getur gert varanlegar breytingar á lífi þínu og heilsu.

Hér eru nokkrir punktar sem við munum skoða:

Við erum öll mismunandi:

Sem þýðir að við höfum öll mismunandi þarfir hvað varðar næringu, líkamlega og andlega. Það sem einum gerir gott, gerir öðrum illt. Þess vegna virka ekki "tísku" megrunarkúrar til lengri tíma. Með því að vinna að persónulegum þörfum þínum, mun samvinna okkar hjálpa þér að gera jákvæðar breytingar á þínu lífi, sem hennta þér persónulega. Og þú munt ná þínum markmiðum.

Frum næring:

Það er eðlilegt fyrir okkur að líta á mat sem næringu, en næring er líka annað og meira. Allt sem hefur áhrif á okkur í lífinu er næring, heilbrigð samskipti,  innihaldsríkur starfsferill, regluleg hreyfing og andleg vitund eru ómissandi hlutir af okkar næringu. Þegar þessi frum næring er í jafnvægi, skiptir það sem við borðum, minna máli.

Pyramidinn minn:

Heildrænn fæðupýramídi leggur áherslu á jafnvægi: Að við borðum gæða fæðu, grænmeti, ávexti, flókin kolvetni, prótein, og fitur og drekkum vatn. Til að fullkomna myndina, er pýramídinn umlukin þeirri frumnærngu lífsins sem skapar það jafnvægi sem við þurfum. Það er mitt hlutverk að aðstoða þig í að koma jafnvægi á þitt líf.

Með okkar samvinnu tekst það.

 

I practice a holistic approach to health and wellness, which means that I look at how all areas of your life are connected. Does stress at your job or in your relationship cause you to overeat? Does lack of sleep or low energy prevent you from exercising? As we work together, we will look at how all parts of your life affect your health as a whole.

My approach is not to dwell on calories, carbs, fats, and proteins. It is not to create lists of restrictions or good and bad foods. Instead, I work with my clients to create a happy, healthy life in a way that is flexible, fun and rewarding.

Together we’ll work to reach your health goals in areas such as achieving optimal weight, reducing food cravings, increasing sleep, and maximizing energy. As we work together, you’ll develop a deeper understanding of the food and lifestyle choices that work best for you and implement lasting changes that will improve your energy, balance and health.

Here are some concepts that we will explore during our work together:

Bio-individuality™: The concept of bio-individuality is that each person has unique food and lifestyle needs. One person’s food is another person’s poison, and that’s why fad diets tend to fail in the long run. Working on the principle of bio-individuality, I’ll support you to make positive changes that are based on your unique needs, lifestyle, preferences, and ancestral background. I use a personalized, holistic approach to ensure that you will have great success!

Primary Food™: It’s easy to overlook all of the things that contribute to our sense of nourishment and fulfillment. It’s not just the food we eat, but all of the other factors present in our daily lives. Healthy relationships, a fulfilling career, regular physical activity and a spiritual awareness are essential forms of nourishment. When these “primary foods” are balanced, what you eat becomes secondary. I will support you in achieving all of your goals, from eating the right foods for your body to living an inspired, fulfilling life.

Integrative Nutrition™ Plate: The Integrative Nutrition Plate emphasizes the importance of local and organic produce, whole grains, high-quality proteins, plant-based fats, and water. It shows you how a plate should appear at mealtime and emphasizes the importance of proportions and portion size. To complete the picture, the plate is surrounded with lifestyle factors that create optimal health: relationship, career, physical activity and spirituality. I’ll introduce you to some of the healthiest foods on the planet and teach you how to find what’s healthiest for your unique body!

You can learn more about my training at the Institute for Integrative Nutrition.

Are you ready to start feeling better than ever? Schedule an initial consultation with me today!