C-vítamín bomban

Undirbúningur: 5 mín

fyrir 1-2

2 Appelsínur

2 Lime

6-8 Gulrætur

3-5 cm Engifer

Aðferð:

Allt sett í djúsvél.

Eða í blandara, en þá þarf að bæta við ca 1 bolla af vatni og sigta síðan.

Uppl:

 

Þessi er algjör C-vítamín BOMBA ;)