Inga Lóa Birgisdóttir

Address:
Snægil 18
Akureyri
Akureyri
603
Iceland
Email:
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Phone:
8643887
Mobile:
8643887
Miscellaneous Information:

Ég heiti Inga Lóa Birgisdóttir og er menntuð hársnyrti meistari og Heildrænn Heilsumarkþjálfi HHC frá Institute for Integrative Nutrition.

Og er núna í Markþjálfa námi ACC hjá Evolvia.

Eftir rúmlega 20 ára brennandi áhuga á að fræða fólk um heilsusamlegra fæði og lífstíl, ákvað ég að afla mér viðurkenndrar menntunar til að auka við þekkingu mína og miðla áfram.

Ég lærði Heildræna Heilsumarkþjálfun hjá Integrative Nutrition í New York.

Þar lærði ég yfir eitthundrað kenningar um mataræði og hagnýta lífstíls þjálfun. Með þessari vitneskju get ég hjálpað þér að ná persónulegum markmiðum þínum og öðlast nýtt og betra líf.

Námið er á háskóla stigi, viðurkennt af  AADP (American Association of Drugless Practitioners) og SUNY State University of New York.

Ég býð uppá einstaklings þjálfun, fjölskyldu þjálfun, hópaþjálfun, fyrirlestra, safa og boost námskeið og ýmiskonar matreiðslu námskeið.

Viltu vita meira um námið mitt og þjálfunina, persónulega nálgun að heilbrigði og nýjum lífstíl?

Contact Form

Send an email. All fields with an * are required.